Hin nýlega stofnaða hljómsveit „Haugar" sendi frá sér sitt fyrsta lag: „Hvaða fólk býr í svona blokk?" í upphafi sumars. Nú er komið að glænýju lagi frá þeim. Lagið "Skinn snertir skinn" brakandi ferskt hrátt rokk beint af býli.
Haugarnir sáu um allar upptökur sjálfir á laginu og hljóðblönduðu sjálfir. Justin Pizzoferratto hjá Sonelab sá svo um að tónjafna lagið (Mastera).
Newly formed indie rock outfit Haugar released their debut single this summer. Now their second single "Skinn snertir skinn" is out. Freshly baked in their studio and mastered by Justin Pizzoferrato from Sonelab studios.
Árni played guitar and did artwork and wrote lyrics
Birkir drummed.
Markús sang.
Ólafur played bass and guitar.
Örn howling guitar
Skinn snertir skinn
Ég fell svo, ég fell svo vel að þér, og þú fellur vel að mér
Ég breytist, það kemur fyrir að ég breytist, viltu breytast með mér?
Kósý, við höfum það svo kósý
Partí, við höldum partí og þú eignast part í mér
Skinn snertir skinn , og ég finn að ég finn
Kósý partí, við höldum partí og ég eignast part í þér
Ég vil hanga, hanga hér með þér og þú hangir hér með mér
Ef mér leiðist, það kemur fyrir að mér leiðist, leiðist þér með mér?
Lásí, við höfum það svo lásí
Partí, við höldum partí og þú eignast part í mér
Skinn snertir skinn, og ég finn að ég finn